Krakkakastið

Á ferð og flugi um Ítalíu

Krakkakastið hefur göngu sína á en núna með örlítið breyttu fyrirkomulagi. Fríða María elskar ferðast og í hverjum þætti tekur hún fyrir land sem hún hefur þegar ferðast til eða langar koma til í framtíðinni. Ítalía er fyrsti stoppistaður vetrarins og þar er margt gera, skoða, borða, upplifa og fræðast um.

Gestur þáttarins er Nína Svavarsdóttir en hún er nýflutt heim frá Ítalíu og segir okkur frá sínum ævintýrum þar!

Viðmælandi: Nína Svavarsdóttir.

Stjórnandi: Fríða María Ásbergsdóttir.

Verkleg umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.

Birt

5. okt. 2021

Aðgengilegt til

6. okt. 2022
Krakkakastið

Krakkakastið

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir.