Krakkakastið

Gísli Marteinn

"Ég myndi segja að ég væri jákvæður, eða væri minnsta kosti að reyna að vera það. Reyni að gefa frá mér góða orku þannig að þeim sem eru í kring um mig líði vel, frekar en illa og að ég sé áhugasamur um alls konar hluti. Og svo 1,79, ljóshærður og með blá augu." Hvaða viðmælandi fékk þessa upphafsspurningu - "Hvernig myndir þú lýsa þér fyrir einhverjum sem vissi ekkert hver þú værir?" í Krakkakastinu þessa vikuna?

Það er Gísli Marteinn, þáttastjórnandi, Eurovisionkynnir og Tinna aðdáandi.

Viðmælandi: Gísli Marteinn Baldursson

Umsjón: Fríða María Ásbjörnsdóttir

Birt

6. okt. 2020

Aðgengilegt til

6. okt. 2021
Krakkakastið

Krakkakastið

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir.

Þættir