Krakkakastið

Freyja Kristinsdóttir

Fríða elskar hunda og þátturinn í dag er með hundaþema. Hún þurfti ekki leita langt til finna viðmælanda sem er sérfræðingur í hundum því mamma hennar var dýralæknir og hundaþjálfari. Hvað eru til margar hundategundir? Hvers vegna bíta hundar? Hvað mega hundar alls ekki borða? Mamma Fríðu, Freyja, svarar öllum þessum spurningum og fleiri til.

Viðmælandi: Freyja Kristinsdóttir, hundaþjálfari

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir

Birt

2. feb. 2021

Aðgengilegt til

2. feb. 2022
Krakkakastið

Krakkakastið

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir.