Krakkakastið

Jólatónlist

Á aðventunni eru jólalög í eyrum margra Íslendinga allan daginn út og inn. Fríða er mjög hrifin af jólatónlist og í dag ætlar hún aðeins segja frá nokkrum vel völdum lögum.

Umsjón:

Fríða María Ásbergsdóttir

Birt

8. des. 2020

Aðgengilegt til

8. des. 2021
Krakkakastið

Krakkakastið

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir.