Krakkakastið

Á ferð og flugi um Frakkland

Fríða María elskar ferðast og í hverjum þætti tekur hún fyrir land sem hún hefur þegar ferðast til eða langar koma til í framtíðinni. Í dag förum við í huganum til Frakklands, heyrum franska tónlist og veltum fyrir okkur ýmsum spurningum - eins og hvað gerðist í frönsku byltingunni? Eru franskar kartöflur og fransbrauð frá Frakklandi?

Gestur þáttarins er Jóhanna Valdís Branger en hún er hálf frönsk, fæddist þar, talar frönsku og ferðast oft þangað til heimasækja fjölskyldu og vini.

Viðmælandi: Jóhanna Valdís Branger.

Stjórnandi: Fríða María Ásbergsdóttir.

Verkleg umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.

Frumflutt

12. okt. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Krakkakastið

Krakkakastið

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir.

Þættir

,