Krakkakastið

Pálmar Ragnarsson

Gestur Fríðu í dag veit allt um það hvernig á tala við annað fólk því hann hefur haldið yfir fimmhundruð fyrirlestra og skrifað bók sem heitir Samskipti. Þau Pálmar og Fríða fara um víðan völl í sínu spjalli um samskipti og sjálfstraust. Hvernig ætli fólk muni heilsa hvort öðru eftir kórónuveirufaraldurinn? Verður það handaband aftur, faðmlag eða bara fallegt bros og augnsamband?

Viðmælandi: Pálmar Ragnarsson

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir

Frumflutt

23. mars 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Krakkakastið

Krakkakastið

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir.

Þættir

,