Krakkakastið

Páll Óskar

Diskóstjarnan Páll Óskar mætti í hljóðver og spjallaði við Fríðu um tónsmíðar og textagerð, júróvision ævintýrið, búningahönnun, stríðni og húmor. Hvort ætli hann meira fyrir glimmer eða pallíettur? RuPaul's Drag Race eða The Voice? Þú komst við hjartað í mér eða Allt fyrir ástina?

Viðmælandi: Páll Óskar Hjálmtýsson

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir

Birt

23. feb. 2021

Aðgengilegt til

23. feb. 2022
Krakkakastið

Krakkakastið

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir.