Krakkakastið

Rut Guðnadóttir

Krakkakastið fær í heimsókn Rut Guðnadóttur, rithöfund, netskraflara og Friends-sérfræðing. Rut útskýrir hvað orðið prófarkalesari þýðir, malar Friends spurningaþraut, sýnir leyndan hæfileika til að muna texta og segir frá bók um vampírur sem fékk íslensku barnabókaverðlaunin árið 2020.

Viðmælandi: Rut Guðnadóttir

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir

Birt

24. nóv. 2020

Aðgengilegt til

24. nóv. 2021
Krakkakastið

Krakkakastið

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir.

Þættir