Krakkakastið

Jón & Frikki Dór Jónssynir

Fríða fær til sín góða gesti í spjall í Krakkakasti dagsins. Bræðurnir Jón og Frikki Dór setjast hjá henni og fáum við heyra ýmislegt um það hvernig þeir voru sem krakkar, hvernig þeir slóu í gegn í tónlistinni og stórum spurningum er svarað. Uppgötvaði Jón krakkakastið fyrir mörgum árum síðan? Hver er uppáhaldsmatur bræðranna? Og hvað er málið með þessi fuglahljóð??? Hraðaspurningar verða á sínum stað og óhætt segja það var mikið hlegið við gerð þessa þáttar.

Viðmælendur:

Jón Jónsson

Friðrik Dór Jónsson

Umsjón:

Fríða María Ásbergsdóttir

Frumflutt

10. nóv. 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Krakkakastið

Krakkakastið

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir.

Þættir

,