Krakkakastið

Harry Potter #1

Í þætti dagins fær Fríða til sín þrjá aðdáendur Harry Potter bókanna. Þetta eru þeir Ævar Þór, Guðni Líndal og Sigurjón Líndal Benediktssynir.

Það er óhætt að segja að enginn aðdáandi Harry Potter má missa af þessum þætti.

Við nýttum okkur tæknina til þess að ná þeim saman því Ævar var á þeytingi í Reykjavík, Sigurjón í Borgarfirðinum og Guðni í Edinborg.

Birt

13. okt. 2020

Aðgengilegt til

13. okt. 2021
Krakkakastið

Krakkakastið

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir.

Þættir