Sveppi mætir á svæðið og þau Fríða ræða skólamál. Hvernig væri draumaskólinn? Rússíbani á skólalóðinni? Lengri frímínútur? Endalaus stærðfræði?
Hvernig væri þinn draumaskóli?
Viðmælandi: Sverrir Þór Sverrisson
Umsjón: Fríða María Ásbjörnsdóttir
Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir.