Svala Björgvinsdóttir gerði garðinn frægan með jólatónlist þegar hún var bara lítil stelpa og söng þá með pabba sínum, Björgvini Halldórssyni, sem er löngu orðin þjóðþekkt jólabarn. Fríða vildi forvitnast meira um Svölu og hennar feril.
Umsjón:
Fríða María Ásbergsdóttir
Viðmælandi:
Svala Björgvinsdóttir
Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir.