Krakkakastið

Bergur og Íris Dögg frá CCP

Fríða er mikið tölvuleikjanörd og fær í til sín tvo slíka í viðtal. Það eru Bergur og Íris Dögg sem vinna bæði hjá CCP sem er stærsta tölvuleikjafyrirtæki á Íslandi og gerir heimsfrægan tölvuleik sem heitir EVE Online. Hvað gera þau í vinnunni, eru þau bara spila tölvuleiki allan daginn? Hvernig geta krakkar sem hafa áhuga á tölvuleikjagerð lært það?

Viðmælendur:

Bergur Finnbogason, leikstjóri fyrir EVE Online

Íris Dögg Skarphéðinsdóttir, grafíkforritari fyrir EVE Online

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir

Frumflutt

30. mars 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Krakkakastið

Krakkakastið

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir.

Þættir

,