Krakkakastið

Harry Potter #2

Í þessum framhaldsþætti af Harry Potter fær Fríða bræðurna þrjá í spurningakeppni byggða á bókunum og myndunum um Harry Potter.

Gríðarlega spennandi keppni þar sem bræður berjast um að fá að velja óskalag í lok þáttar!

Óhætt er að segja að það er margt sem kemur á óvart í þessari keppni sem er sprenghlægileg á köflum.

Keppendur:

Ævar Þór Benediktsson

Guðni Líndal Benediktsson

Sigurjón Líndal Benediktsson

Spurningahöfundur: Fríða María

Birt

20. okt. 2020

Aðgengilegt til

20. okt. 2021
Krakkakastið

Krakkakastið

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir.

Þættir