Krakkakastið

Salka Sól

Salka Sól sest í hljóðverið með henni Fríðu og þær spjalla um allt mögulegt; einelti, prjón, söng, rapp og leiklist.

Viðmælandi: Salka Sól Eyfeld

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir

Birt

8. sept. 2020

Aðgengilegt til

29. júní 2022
Krakkakastið

Krakkakastið

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir.