Krakkakastið

(Vísinda) Villi (naglbítur)

Vísindavilli? Villi naglbítur? Eða bara Vilhelm Anton Jónsson sest við hljóðnemann hjá Fríðu í Krakkakasti dagsins. Þau spjalla saman um alls kyns hluti, hárgreiðslu, vísindi, prakkarastrik, bíómyndir og tónlist. Fríða gefur Villa ekkert eftir í skemmtilegum spurningum og þau leggja gátur fyrir hvort annað. Stórskemmtilegt spjall Fríðu og Vísinda Villa naglbíts!

Viðmælandi: Vilhelm Anton Jónsson

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir

Birt

2. mars 2021

Aðgengilegt til

2. mars 2022
Krakkakastið

Krakkakastið

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir.