Krakkakastið

Stjörnu Sævar

Gestur Krakkakastsins þessu sinni er maður sem veit allt um stjörnurnar og geiminn en hugsar líka um náttúruvernd hér á jörðinni. Það er hann Stjörnu Sævar. Afhverju er hann kallaður það? Er hann ekki jarðfræðingur...?

Viðmælandi: Sævar Helgi Bragason

Umsjón: Fríða María Ásbjörnsdóttir

Birt

29. sept. 2020

Aðgengilegt til

20. júlí 2022
Krakkakastið

Krakkakastið

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir.