Krakkakastið

Sprengju Kata

Í tilefni sprengidagsins bauð Fríða Sprengju Kötu til sín í spjall. Hún hefur verið virk í Sprengjugenginu svokallaða og kann allskonar skemmtilegar brellur með efnablöndur og slím. Er efnafræði hættuleg? Hvernig er besta leiðin til búa til slím heima hjá sér?

Viðmælandi: Katrín Lilja Sigurðardóttir

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir

Birt

16. feb. 2021

Aðgengilegt til

16. feb. 2022
Krakkakastið

Krakkakastið

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir.