Krakkakastið

Daði Freyr og Árný Fjóla

er kominn maí og það þýðir bara eitt! Júróvision er framundan og í dag kemur Daði Freyr í Krakkakastið til Fríðu. Árný kemur líka og þau spjalla um allt milli himins og jarðar, hljóðfæraleik, dans, nýja tölvuleikinn, uppáhalds júróvision lög, vera nörd og margt fleira. Ekki missa af þessu stórskemmtilega spjalli!

Viðmælandi: Daði Freyr og Árný

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir

Birt

4. maí 2021

Aðgengilegt til

4. maí 2022
Krakkakastið

Krakkakastið

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir.