Lesandi vikunnar

Adolf Smári Unnarsson

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Adolf Smári Unnarsson, leikstjóri og leikskáld. Hann leikstýrir sýningunni Kannibalen í Tjarnarbíói. En hann sagði okkur auðvitað frá því hvaða bækur hann hefur verið lesa undanfarið og svo hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina. Adolf sagði frá eftirtöldum bókum og höfundum:

Vordagar í Prag e. Þorsteinn Jónsson

The Black Death e. Sean Martin

Other People's Clothes e. Calla Henkel

Salamöndrustríðið e. Karel Capek

Svo talaði hann um höfundana Thomas Bernhard, Michel Houlebecq og Isabel Allende.

Frumflutt

10. feb. 2024

Aðgengilegt til

10. feb. 2025
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,