Lesandi vikunnar

Rakel Hinriksdóttir

Lesandi vikunnar þessu sinni var listakonan Rakel Hinriksdóttir. Rakel sinnir bæði ritstörfum og myndlist, auk þess starfa við félagsstarfið á Öldrunarheimilinu Hlíð á Akureyri. Hún sagði frá þeim bókum sem hafa fylgt henni í gegnum lífið.

Bækurnar sem Rakel sagði frá:

- Elsku Míó minn eftir Astrid Lindgren

- Baneitrað samband á Njálsgötunni eftir Auði Haraldsdóttur.

- Bréf til Láru eftir Þórberg Þórðarson

- Hugleiðingarnar eftir Markús Árelíus (enskur titill: Meditations)

Frumflutt

10. júní 2023

Aðgengilegt til

10. júní 2024
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,