Lesandi vikunnar

Gísli Einarsson

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Gísli Einarsson, Landinn sjálfur. Við fengum vita hvað hann hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina. Gísli talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

Blóðmáni og Rauðbristingur e. Jo Nesbö

Kóngulóin e. Lars Keppler

Shetland e. Ann Cleves

Harðarsaga Hólmverja

Ævintýraeyjan e. Enid Blyton

Leysing e. Jón Trausta

Ofsögum sagt e. Þórarinn Eldjárn

Frumflutt

5. nóv. 2023

Aðgengilegt til

4. nóv. 2024
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,