Lesandi vikunnar

Steinunn Rögnvaldsdóttir

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Steinunn Rögnvaldsdóttir félags- og kynjafræðingur sem vinnur við mannauðsmál hjá Reykjavíkurborg. Við fengum vita hvaða bækur hún hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Steinunn talaði um eftirfarandi bækkur:

Stone Blind e. Natalie Haynes

The Patriarchs e. Angela Saini

Brennunjálssögu

Jólagestir hjá Pétri e. Sven Nordqvist

Frumflutt

26. ágúst 2023

Aðgengilegt til

26. ágúst 2024
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,