Lesandi vikunnar

Bjarni Þóroddsson

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var svo Bjarni Þórodsson, stjórnmálafræðingur hjá Reykjavíkurborg. Við fengum vita hvaða bækur hann hefur verið lesa undanfarið og svo hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina.

Earthsea e. Ursula Le Guin

Hvítfeld e. Kristínu Eiríksdóttir

Kóngulærnar í sýningarglugganum e. Kristínu Ómarsd.

Dýrin í Hálsaskógi e. Thorbjörn Egner

Blíðfinnur e. Þorvald Þorsteinsson

Frumflutt

2. sept. 2023

Aðgengilegt til

2. sept. 2024
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,