Lesandi vikunnar

Stefán Þór Sæmundsson

Lesandi vikunnar var Stefán Þór Sæmundsson íslenskukennari við Menntaskólann á Akureyri. Hann sagði okkur frá bókum sem hann hefur verið lesa undanfarið og bókum sem hafa haft áhrif á hann í gegnum tíðina. Stefán talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

Klakahöllin e. Tarjei Vesaas

Hvar endar maður? e. Jónas Þorbjarnarson

Breytt ástand e. Berglind Ósk

Smásagnasafn e. Davíð Þorvaldsson

Blóðberg e. Þóru Karítas

Frumflutt

14. okt. 2023

Aðgengilegt til

14. okt. 2024
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,