Lesandi vikunnar

Luciano Domingues Dutra

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Luciano Domingues Dutra. Hann fæddist í Brasilíu og kom fyrst til Íslands árið 2002. Hann hefur þýtt fjölmargar bækur af íslensku og öðrum norðurlandamálum yfir á portúgölsku og var annar tveggja sem hlaut heiðursviðurkenninguna Orðstír, sem Forseti Íslands afhendi honum í apríl, fyrir störf sín við þýðingar á íslenskum bókmenntum.Við fengum vita hvaða bækur hann hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina. Luciaon talaði um eftirtaldar bækur og höfunda:

Mörkrets Makter e. Bram Stoker / A-e

Merking e. Fríðu Ísberg

Ef þetta er maður e. Primo Levi

Í fangabúðum nasista og Býr Íslendingur hér e. Leif Muller

og svo talaði hann um Jorge Luis Borges, en í gegnum ljóðin hans kynntist hann Íslendingasögunum sem vöktu fyrst áhuga hans á íslenskunni og íslenskum bókmenntum.

Frumflutt

24. júní 2023

Aðgengilegt til

24. júní 2024
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,