Lesandi vikunnar

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, en hún er ein af þremur ritstjórum Heimildarinnar. Bókin Ég verð aldrei ungfrú meðfærileg sem hún skrifaði um ævi Guðrúnar Jónsdóttur er nýkomin út. Við fengum heyra aðeins um þá bók og svo sagði hún okkur auðvitað frá því hvað hún hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Ingibjörg Dögg sagði frá eftirtöldum bókum:

Högni e. Auði Jónsdóttur

Saknaðarilmur e. Elísabetu Jökulsdóttur

Devotion, why I write e. Patti Smith

Múmínálfarnir e. Tove Janson

Ronja ræningjadóttir e. Astrid Lindgren

Frumflutt

9. des. 2023

Aðgengilegt til

9. des. 2024
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,