Lesandi vikunnar

Fríða Brá Pálsdóttir

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinu í þetta sinn var Fríða Brá Pálsdóttir sjúkraþjálfari. Við fengum vita hvaða bækur hún hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur eða höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Fríða Brá talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

telja upp í milljón e. Önnu Hafþórsdóttur

Tough Women, adventure stories, ritstj. Jenny Tough

A Little Life e. Hanya Yanagihara

The Neurobiology of We e. Daniel Siegel

Thru Hiking Will Break Your Heart e. Carrot Quinn

Frumflutt

30. sept. 2023

Aðgengilegt til

30. sept. 2024
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,