Lesandi vikunnar

Þórir Georg Jónsson

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Þórir Georg Jónsson grafískur hönnuður og tónlistarmaður. Við fengum vita hvað hann hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina. Þórir talaði um eftirfarandi bækur:

Our Band could be Your life e. Michael Azerrad

Skugga Baldur e. Sjón

Inadvertend e. Karl Ove Knausgaard

Childhood e. Tove Ditlevsen

Hringadrottinssaga e. Tolkien

Frumflutt

23. sept. 2023

Aðgengilegt til

23. sept. 2024
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,