Lesandi vikunnar

Ævar Örn Jósepsson

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Ævar Örn Jósepsson fréttamaður og rithöfundur. Hann hefur unnið við dagskrárgerð og fréttir í útvarpi, var blaðamaður auk þess vinna þýðingum, skrifa bækur og handrit. En hann kom auðvitað til okkar til segja okkur frá því hvað hann hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina. Ævar talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

Ást og glæpur e. Davíð Draumland (líklega Steindór Sigurðsson)

A Heart full of Headstones e. Ian Rankin

Sjöwahl og Wahlöö

Arnald Indriðason, Yrsu Sigurðardóttur og fleiri

Frumflutt

18. nóv. 2023

Aðgengilegt til

18. nóv. 2024
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,