Lesandi vikunnar

Sólveig Auðar Hauksdóttir

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Sólveig Auðar Hauksdóttir hjúkrunarfræðingur. Við fengum vita hvaða bækur hún hefur verið lesa undanfarið og svo auðvitað hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Sólveig talaði um eftirafarandi bækur og höfunda:

The Great Alone e. Kristin Hannah

The Bee Sting e. Paul Murray

North Woods e. Daniel Mason

The Goblin Emperor e. Catherine Addison

Neverwhere e. Neil Gaiman

Ævintýrið e. Vigdísi Grímsdóttir

Frumflutt

13. jan. 2024

Aðgengilegt til

13. jan. 2025
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,