Lesandi vikunnar

Ragnhildur Vigfúsdóttir

Lesandi vikunnar í þetta sinn er Ragnhildur Vigfúsdóttir markþjálfi og fyrrverandi ritstjóri tímaritsins Veru. Við fáum vita hvaða bækur hún hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Ragnhildur sagði frá eftirfarandi bókum og höfundum:

Pensilskrift e. Gyrði Elíasson

Ósýnilegar konur e. Caroline Criado Perez

Hamingjugildran e. Hugrún Sigurjónsdóttir

Heimurinn eins og hann er e. Stefán Jón Hafstein

Portrait of a Marriage, Hamnet og The Vanishing Act of Esme Lennox e. Maggie O?Farel

Frumflutt

20. maí 2023

Aðgengilegt til

20. maí 2024
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,