Lesandi vikunnar

Gunnlaugur Pedro Garcia

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Pedro Gunnlaugur Garcia rithöfundur. Hann skaust fram á sjónvarsviðið með fyrstu bók sinni Málleysingjarnir árið 2019 og hlaut svo íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir sína aðra bók, Lungu, sem kom út í fyrra. Við fengum vita hvað hann hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina. Pedro Gunnlaugur nefndi eftirfarandi bækur:

Jerúsalem e. Goncalo M. Tavares

Læknir verður til e. Henrik Geir Garcia

Sápufuglinn e. Maríu Elísabetu Bragadóttur

Obbuló í Kósímó - Snyrtistofan e. Kristínu Helgu Gunnarsdóttur og Halldór Baldursson

Hamskiptin e. Franz Kafka

The Sound and the Fury e. William Faulkner

Frumflutt

27. maí 2023

Aðgengilegt til

29. maí 2024
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,