Lesandi vikunnar

Ingi Markússon

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Ingi Markússon rithöfundur. Hans önnur bók, Svikabirta, var koma út, en hans fyrsta bók Skuggabrúin hlaut góðar viðtökur. Við fengum hann til segja okkur frá nýju bókinni og svo auðvitað frá því sem hann hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina. Ingi talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

Different - What Apes Can Teach Us About Gender e. Frans de Waal

Sandman serían e. Neil Gaiman

The Three-Body Problem þríleikurinn e. Cixin Liu

Múmínálfarnir e. Tove Janson,

Mómó e. Michael Ende

Frumflutt

16. des. 2023

Aðgengilegt til

16. des. 2024
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,