Lesandi vikunnar

Natasha S.

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Natasha S. rithöfundur og þýðandi. Hún hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir fyrstu bók sína, Máltaka á stríðstímum. Við fengum heyra hvaða bækur hún hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina.

Natasha talaði um eftirfarandi bækur:

Chernobyl bænin e. Svetlana Aleksievits

Horsesoup e. Vladimir Sorokin

Wound e. Oksana Vasyakina

Eden e. Auði Övu Ólafsdóttur

Frumflutt

16. sept. 2023

Aðgengilegt til

16. sept. 2024
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,