Lesandi vikunnar

Jónína Leósdóttir

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Jónína Leósdóttir, en hún á 35 ára rithöfundarafmæli þessa dagana og er gefa út nýja bók (Þvingun 2023, Varnarlaus 2022). Við fáum vita hvaða bækur hún hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Jónína talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

Sumarblóm og heimsins grjót e. Sigríði Ölbu Sigurðardóttir

Mömmuskipti! E. Arndísi Þórarinsdóttur og Huldu Sigrúnu Bjarnadóttur

Strange Sally Diamond e. Liz Nugent

The Madness og Grief e. Richard Coles

Enyd Blyton, Ernest Hemingway, John Steinbeck og Guðberg Bergsson

Frumflutt

11. nóv. 2023

Aðgengilegt til

11. nóv. 2024
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,