Lesandi vikunnar

María Elísabet Bragadóttir

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var María Elísabet Bragadóttir rithöfundur. Við fengum vita hvaða bækur hún hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. María talaði um eftirtaldar bækur:

Austan Eden e. John Steinbeck

Rúmmálsreikningur I e. Solvej Ball

My Body e. Emily Ratajkowski

Svo talaði hún um Wuthering Heights e. Emily Bronte, Tove Ditlevsen og ítalska rithöfundinn Nataliu Ginzburg

Frumflutt

1. júlí 2023

Aðgengilegt til

1. júlí 2024
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,