Lesandi vikunnar

Haraldur Ingi Þorleifsson

Lesandi vikunnar í þetta sinn var Haraldur Ingi Þorleifsson. Hann hefur líklega verið meira í fréttum undanfarið ár en flestir, hann var kosinn manneskja ársins í fyrra á Rás 2, hann er á góðri leið með rampa upp Ísland, hann er nýbúinn opna veitingastað og gefur út hljómplötu á næstunni. En í dag sagði hann okkur frá því hvað hann hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina. Haraldur talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

Between the World and Me eftir Ta-Nehisi Coates

Bróðir minn Ljónshjarta eftir Astrid Lindgren

og svo nefndi hann höfundana Haruki Murakami, Paul Auster og Dr. Zeuss.

Frumflutt

13. maí 2023

Aðgengilegt til

13. maí 2024
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,