Lesandi vikunnar

Steingerður Steinarsdóttir

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Steingerður Steinarsdóttir, verkefna- og ritstjóri hjá Samhjálp. Við fengum vita hvaða bækur hún hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Steingerður talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

Líkaminn geymir allt e. Bessel Van der Kolk í þýðingu Hugrúnar Hrannar Kristjánsdóttur og Arnþórs Jónssonar

Sjáið okkur dansa e. Leilu Slimani.

Urta e. Gerði Kristnýju

Mark Twain, Halldór Laxness, John Irwing, Ernest Hemingway og Oscar Wilde.

Frumflutt

29. apríl 2023

Aðgengilegt til

29. apríl 2024
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,