Fram og til baka

Fram og til baka 28. júní 2020

Fram og til baka 28. Júní 2020

Umsjón Felix Bergsson

Lag dagsins - Minning Ásgeir Trausti. Tileinkað þeim sem eiga um sárt binda eftir brunann á Vesturgötu í vikunni.

Fimman - Þórey Einarsdóttir framkvæmdastjóri Hönnunarmars

Fimm lífsreynslusögur

Skyndilegt andlát föður

Ævintýrið sem er Leikhúsmógúllinn

Himalaya heilsuátakið

Hjartaaðgerð

verða foreldri

Viðtal - Skúli Gunnlaugsson læknir og listaverkasafnari

Fréttagetraun - síðasta fyrir sumarfrí Eiríkur Valdimarsson, Snæfell, 510 Hólmavík

Birt

28. júní 2020

Aðgengilegt til

28. júní 2021
Fram og til baka

Fram og til baka

Felix Bergsson rabbar við hlustendur í morgunsárið og spilar notalega tónlist. Hann býður upp á hlustendagetraun og fær til sín góða gesti sem segja frá fimm skemmtilegum atriðum sem hafa breytt lífi þeirra.