Kastljós

Umræðuþáttur um stöðu menntakerfisins

Hvað er brýnast bæta í íslensku skólakerfi og hvernig gerum við það? Hvað er vel gert sem mætti byggja á? Þetta eru spurningar sem við ætlum ræða hér í kvöld með sérfræðingum í menntamálum og fólki sem vinnur í menntakerfinu. Kastljós kvöldsins er lagt undir undir umræðu um menntamál.

Frumsýnt

23. nóv. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2025
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,