• 00:00:21Bónus frystir ekki verð
  • 00:09:50Á leið í doktorsnám í latínu

Kastljós

Bónus frystir ekki verð, doktorsnemi í latínu

Kröfur eru uppi um fyrirtæki axli ábyrgð á halda verðbólgu í skefjum með því hækka ekki vöruverð. Krónan tilkynnti í gær þar verði verð á 240 vörutegundum fryst. Bónus ætlar hins vegar ekki frysta vöruverð. Hvers vegna ekki? Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus er gestur Kastljóss.

25 ára gamalt fólk tekur sér ýmislegt fyrir hendur. Fáir feta þó sömu slóð og Sólveig Hrönn Hilmarsdóttir sem leggur fyrir sig latínu auk grísku og fonrnra fræða og hefur brátt doktorsnám í Cambridge. Kastljós hitti Sólveigu.

Frumsýnt

25. ágúst 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2025
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,