Kastljós

Fréttir vikunnar, hvað er að gerast?

Í Kastljósi var stiklað á stóru yfir fréttir vikunnar ásamt þeim Ásdísi Kristjánsdóttur, nýjum bæjarstjóra í Kópavogi, og Guðmundi Steingrímssyni rithöfundi. Meðal umræðuefnis er yfirvofandi brottvísun hælisleitenda úr landi, ágreiningur ráðherra um málið og meirihlutaviðræður í Reykjavík, sem hófust formlega í vikunni.

Þá er farið yfir það helsta sem er á seyði í menningar- og skemmtanalífinu um helgina.

Frumsýnt

27. maí 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2025
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,