• 00:00:00Lýðheilsuþing
  • 00:11:33Íslenskukennsla innflytjenda
  • 00:18:54Græna röð Sinfó

Kastljós

Heilbrigðismál, íslenskukennsla fyrir útlendinga og Sinfó

Því er spáð kynslóðirnar sem eru komast á fullorðinsaldur verði minnsta kosti hundrað ára. En hvernig getum við gert það sem í okkar valdi stendur til þess tryggja sem flest þessara rúmlega hundrað ára verði sem heilbrigðust? Alma Möller landlæknir og Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða voru gestir Kastljóss í kvöld.

Íslenskunámskeið eru óaðgengileg innflytjendum í láglaunastörfum segir pólsk kona sem hefur búið hér í fimmtán ár. Við kynntum okkur íslenskukennslu fyrir útlendinga í þætti kvöldsins

Við forvitnuðumst einnig um tónleika Sinfóníunnar á morgun þar sem töfrar og galdrar eru í forgrunni.

Frumsýnt

9. nóv. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2025
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,