• 00:00:22Deilur um skatt á nagladekk
  • 00:11:05Tugþúsundir með ógreindan kæfisvefn
  • 00:19:18Öllum boðið nema fötluðum

Kastljós

Deilt um nagladekk, kæfisvefn, fötluðum ekki boðið

Á þessum tíma árs veltir fólk því fyrir sér hvort setja eigi nagladekk undir bílinn. tillaga um skatt á bagladekk hefur vakið hörð viðbrögð og sitt sýnist hverjum. Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss, og Alexandra Briem, formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar, tókust á um nagladekk.

Talið er tuttugu til fjörutíu þúsund manns séu með ógreindan kæfisvefn hér á landi sem getur haft alvarlegar afleiðingar. Auðvelt er meðhöndla kæfisvefn með aðstoð svefnvéla en neikvæð ímynd fólks af þeim komi í veg fyrir fólk leiti sér hjálpar. Í alvarlegustu tilfellum kæfisvefns eru dánarlíkur svipaðar og af brjóstakrabbameini.

Sjálfsbjörg hrinti af stað nýju átaki í dag til minna á aðgengishindranir sem enn hamla þátttöku fatlaðs fólks í lífi og starfi. Margrét Lilja Arnheiðardóttir, formaður Sjálfsbjargar, fór yfir málið.

Frumsýnt

26. okt. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2025
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,