• 00:00:19Afsögn formanns SÁÁ
  • 00:13:54Skoskur háskóli í Múlaþingi
  • 00:18:11Hvíla sprungur

Kastljós

SÁÁ, útibú skosks háskóla í Múlaþingi og Íslenski dansflokkurinn

Sveitarfélagið Múlaþing hefur gert samning við skoskan háskóla um fjarnám og opnun útibús á Seyðisfirði næsta haust. Forseti sveitarstjórnar vonast til þess þessi nýjung verði hvati fyrir ungt fólk til búsetu á svæðinu. Rætt er við hann í Kastljósi. Einnig er fjallað um SÁÁ. Formaður samtakanna, Einar Hermannsson, sagði af sér á mánudaginn eftir hafa orðið uppvís því hafa keypt vændi af fíknisjúklingi á árunum 2016 til 2018. Rótin, félag sem vinnur málefnum kvenna með vímuefnavanda, hefur á undanförnum áratug bent á úrbóta þörf í meðferð kvenna innan SÁÁ. Talskona Rótarinnar, Kristín Pálsdóttir er hingað komin og einnig Þóra Kristín Ásgeirsdóttir sem situr í stjórn SÁÁ.

Frumsýnt

26. jan. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,