• 00:00:23Sjávarútvegur á Snæfellsnesi
  • 00:10:28Dauðsföll vegna lyfjaeitrana

Kastljós

Sjávarútvegur á Snæfellsnesi og lyfjatengd andlát

Bæjarstjórinn í Snæfellsbæ, Kristinn Jónasson, hefur áhyggjur af aukinni samþjöppun í sjávarútvegi en segir hún í raun óumflýjanleg miðað við áherslu á hagræðingu í greininni. Guðmundur Smári Guðmundsson, útgerðarmaður í Grundarfirði, segir sjávarbyggðirnar alltof lítið af verðmætunum sem þau skapa.

Lyfjatengd andlát hafa aldrei verið fleiri og dauðsföll þar sem verkjalyfið margumtalaða Oxýkontín finnst í blóði fólks sem lést úr eitrun eru sömuleiðis fleiri en nokkru sinni fyrr. Við fjölluðum um misnotkun lyfseðilsskyldra lyfja við Kristínu Davíðsdóttur, teymisstjóra skaðaminnkunarteymis Rauða krossins.

Frumsýnt

31. ágúst 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2025
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,