Kastljós

Vigdís Hauksdóttir, Haraldur Þorleifsson og Gjörningaþoka

Við ræðum við einn umdeildasta og umtalaðasta stjórnmálamann síðustu ára, Vigdísi Hauksdóttir, sem tilkynnti í gær hún ætlaði ekki bjóða sig fram til áframhaldandi setu fyrir Miðflokkinn.

Við fáum líka til okkar Harald Þorleifsson, frumkvöðul og athafnamann, sem hefur lokið við byggja hundrað hjólastólarampa í miðborg Reykjavíkur og ætlar sér enn stærri hluti.

Og svo förum við í Hafnarhúsið þar sem við forvitnumst um það sem er á dagskrá á fjögurra daga hátíð í Listasafni Reykjavíkur.

Frumsýnt

10. mars 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,