• 00:00:13Rammaáætlun
  • 00:13:23Emilíana Torrini á Listahátíð

Kastljós

Rammaáætlun og Emilíana Torrini

Rætt var um rammaáætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, sem samþykkt var á Alþingi í gær en mikil og heit umræða hefur verið um hana í mörg ár, allt frá árinu 2016 í rauninni, þegar fyrsta tillaga þessa þriðja áfanga hennar var lögð fram á Alþingi. Alls hafa fjórir umhverfisráðherrar gert tilraun til koma í gegnum þingið undanfarin sex ár. Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfisráðherra og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar ræddu málið.

Emilíana Torrini rekur smiðshöggið á Listahátíð í Reykjavík á sunnudag með stórtónleikum í Eldborg. Þar kemur hún fram áfram belgísku hljómsveitinni The colorist Orchestra sem er eins og nafnið bendir til litrík og lífleg.

Frumsýnt

16. júní 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2025
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,