Kastljós

Úkraína, viðsnúningur Þýskalands, sýndarveruleiki, Gaflaraleikhúsið

Bjarni Jónsson, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, fundar með þingmönnum Evrópulanda í París þessa dagana um heimsfaraldur, loftslagsvá og auðvitað stríðið í Úkraínu. Bergsteinn ræddi við Bjarna.

Þýsk stjórnvöld tilkynntu á dögunum þau ætla breyta áratugalangri stefnu um flytja ekki hergögn á átakasvæði með því senda vopn og annan herbúnað til Úkraínu. Artúr Björgvin Bollason, sem búið hefur í Þýskalandi um árabil, fór yfir þessi sögulegu vatnaskil.

Nota á sýndarveruleika til þjálfa fólk með þroskahömlun til takast á við aðstæður í daglegu lífi sem geta reynst því erfiðar.

Það eru samtökin Þroskahjálp og Virtual Dream Foundation sem standa verkefninu. Baldvin Þór fékk fylgjast með því þegar sýndarveruleikinn var prófaður í fyrsta sinn.

Glænýr söngleikur fyrir alla fjölskylduna, Langelstur eilífu, með Sigga Sigurjóns í aðalhlutverki var frumsýnt í Gaflaraleikhúsinu um helgina. Árni Beinteinn leit við rétt fyrir frumsýningu.

Frumsýnt

3. mars 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,